Miðhraun 25

VSB sá um burðarvirkishönnun á þriggja hæða iðnaðar-, verslunar- og skrifstofubyggingu að Miðhrauni 24 í Garðabæ.

Byggingin er um 8100 m2 og sáu ASK Arkitektar um arkitektahönnun. Byggingin er sambland af steyptu burðarvirki sem og stállausnir frá stálframleiðandanum Astron. Byggingin hýsir glæsilega nýja Bónusverslun í alfaraleið.

Upplýsingar um verkefnið

Verkkaupi

Bónus

Verktími

2024

Staðsetning

Garðabær