Við erum VSB

VSB veitir ráðgjöf sem einkennist af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika.   Þjónusta okkar er fjölbreytt og við státum okkur af fjölhæfu, vel menntuðu og reynslumiklu starfsfólki.  Við veitum ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda, allt frá skipulagi og greiningum yfir í hönnun, útboð og framkvæmdir.  Nánari upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á má finna hér.

Framkvæmdastjóri -

Valin verkefni

Starfsfólkið okkar

Hér er líflegur, hlýr og fjölskylduvænn vinnustaður þar sem góð stemning, samhugur og traust samskipti eru í hávegum höfð. Starfsmannafélagið er virkt og stendur reglulega fyrir fjölbreyttum viðburðum fyrir starfsfólk og fjölskyldur þeirra sem stuðla að ánægju og samveru.

Þjónusta

Við erum aðili að samtökum iðnaðarins og félagi ráðgjafaverkfræðinga

Við erum aðili að Grænni byggð

Við erum aðili að ITS Ísland og Nordic+